VINSAMLEGST ATHUGIÐ EFTIRFARANDI:
Allur höfundaréttur að ljósmyndum er í eigu Díönu Júlíusdóttur ljósmyndara.
Um höfundarrétt gilda höfundarréttarlög nr. 73/1972.
Afhending ljósmynda til viðskiptavinar felur lögum samkvæmt ekki í sér framsal á höfundarrétti né veitir hún heimild til breytinga á ljósmyndum.
Óheimilt er að skera (croppa) og breyta myndum.
Myndirnar eru til einkanota og ekki leyfilegt að nota þær í auglýsingaskyni nema samið sé sérstaklega.
Díana ljósmyndari áskilur sér rétt til að birta myndir, eina eða fleiri, á samfélags-miðlum og á vefsíðu sinni nema um annað sé samið sérstaklega.
Ef engar athugasemdir um skilmála þessa, berast innan 1 viku frá afhendingu mynda telst viðskiptavinur hafa samþykkt þá.
Ljósmyndirnar eru geymdar í 2 ár en eftir það er þeim eytt.
Brot á höfundarrétti og skilmálum þessum varða við höfundarréttarlög.